Fara í efni

Norðansprotinn 2025

Leitin að Norðansprotanum

Leitin að áhugaverðustu nýsköpunarhugmyndum Norðurlands fer fram dagana 19.-23. maí.

Samstarfsverkefni SSNE, SSNV, Drift EA, Háskólans á Akureyri, Háskólans á Hólum og Hraðsins. Fjárfestingarsjóðurinn Upphaf veitir verðlaunafé í Norðansprotann!