Fara í efni

Umhverfismál

Undanfarin ár hefur orðið mikil umhverfisvakning á Íslandi, líkt og annars staðar í heiminum. Umhverfismál skipa stóran sess í stefnumótun ríkisstjórna og stjórnmálaflokka og hafa mörg sveitarfélög útbúið sína eigin umhverfisstefnu með aðgerðaáætlun og mælanlegum markmiðum.

Þegar Sóknaráætlun Norðurlands eystra var gerð fyrir árin 2020-2024 komu Umhverfismál inn sem ein af þremur grunnstoðum áætlunarinnar ásamt Atvinnuþróun og nýsköpun og Menningu

Vilt þú efla þekkingu þína varðandi umhverfismál? 

Loftslagsmál Úrgangsmál Hringrás og sjálfbærni Stofnanir og stoðumhverfi

Ef þú ert með ábendingu í þessum málaflokki þá er hægt að senda hana á ssne@ssne.is merkta Umhverfismál.