Fara í efni

Umhverfismál

Þegar Sóknaráætlun Norðurlands eystra var gerð fyrir árin 2020-2024 komu Umhverfismál inn sem ein af þremur grunnstoðum áætlunarinnar ásamt Atvinnu og nýsköpun og Menningu. Í janúar 2021 skipaði stjórn SSNE umhverfisnefnd samsetta af ráðgjöfum af svæðinu til að vinna að málaflokknum. 

Í umhverfisnefnd sitja:

  • Guðmundur Sigurðsson, Framkvæmdastjóri Vistorku - Formaður umhverfisnefndar
  • Sveinn Margeirsson, Sveitarstjóri Skútustaðahrepps
  • Rut Jónsdóttir, umhverfisstjóri Akureyrarbæjar 
  • Ottó Elíasson, Rannsókna- og þróunarstjóri Eims
  • Salbjörg Matthíasdóttir, héraðsfulltrúi Landgræðslunna
  • Silja Jóhannesdóttir, verkefnastjóri SSNE er starfsmaður nefndar 

Ef þú ert með ábendingu í þessum málaflokki þá er hægt að senda hana á ssne@ssne.is merkta Umhverfismál.